Dagskrá

 

Tónleikadagskrá 

Miðvikudagur 4. júlí 2018

20.00 Siglufjarðarkirkja – Mörður týndi tönnum

Spilmenn Ríkínís syngja íslensk þjóðlög og leika á forn hljóðfæri

 • Örn Magnússon söngur, langspil, gígja
 • Marta G. Halldórsdóttir söngur, gotnesk harpa
 • Halldór Arnarson söngur, geitarhorn, langspil
 • Ásta Arnardóttir söngur, gígja
21:30 Rauðka – Á frívaktinni

„Flottasta áhöfnin í flotanum“ leikur löðrandi sjómannalög

 • Jóhann Sigurðarson söngur
 • Pétur Valgarð gítar
 • Ástvaldur Traustason píanó, harmónikka
 • Matthías Stefánsson fiðla, gítar
 • Magnús Magnússon trommur
 • Friðrik Sturluson bassi
 • Jens Hansson saxófónn
 • Karl Olgeirsson píanó, harmónikka
23:00 Siglufjarðarkirkja – Konan í speglinum

Lög við ljóð Ingibjargar Haraldsdóttur skáldkonu

 • Ingibjörg Ýr Skarphéðinsdóttir söngur, píanó, harmóníum, langspil, klarinett
 • Ingibjörg Fríða Helgadóttir söngur, kalimba, skál

Fimmtudagur 5. júlí 2018

  16:00 Þjóðlagasetrið – Sönglög Jórunnar Viðar og íslensk þjóðlög
 • Eyjólfur Eyjólfsson söngur og langspil
 • Björk Níelsdóttir söngur og langspil
 • Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir söngur og barokkselló
17:15 Siglufjarðarkirkja – Heyrðu, villuhrafninn, mig

Dúó Stemma sýnir tónleikhús handa börnum með íslenskum þulum og þjóðlögum

 • Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari
 • Steef van Oosterhout slagverksleikari
20:00 Siglufjarðarkirkja – Sólin heim úr suðri snýr

Hljómeyki flytur íslenska og austurevrópska kórtónlist

 • Stjórnandi: Marta G. Halldórsdóttir
 21:30 Bátahúsið – Atlantshafssöngvar

Duo Atlantica flytur íslensk, spænsk, norsk og skosk  þjóðlög

 • Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzo-sópran
 • Francisco Javier Jáuregui gítarleikari, Spáni
 23:00 Rauðka – Flöskuskeyti frá fjarlægum ströndum

Þjóðlagasveitin Mandólín

 • Elísabet Indra Ragnarsdóttir, fiðla
 • Guðrún Árnadóttir, fiðla og söngur
 • Martin Kollmar, klarinett og söngur
 • Óskar Sturluson, gítar og söngur
 • Ástvaldur Traustason, harmónika
 • Sigríður Ásta Árnadóttir, harmónika og söngur
 • Bjarni Bragi Kjartansson, kontrabassi

Föstudagur 6. júlí 2018

15:00 Aukatónleikar í Tankanum, Síldarminjasafninu

Ungmennahljómsveitin Fáfnir leikur eigin lög – Ókeypis aðgangur

17:00 Dansað og sungið við Þjóðlagasetrið – ef veður leyfir.

Nemendur af námskeiðum koma fram – Gestir af Norðurlöndum taka þátt

20:00 Siglufjarðarkirkja – Íslenskir og japanskir draumar

Stirni Ensemble flytur nýja íslenska og japanska tónlist

 • Björk Níelsdóttir sópran
 • Hafdís Vigfúsdóttir flauta
 • Grímur Helgason klarinett
 • Svanur Vilbergsson gítar
 21:30 Bátahúsið – Rosa das Rosas; líf farandsöngvara á miðöldum

Þjóðlagakvartettinn Umbra flytur lög frá Occitaníu, Brittaníu og Germaníu

 • Lilja Dögg Gunnarsdóttir söngur og blokkflauta.
 • Arngerður María Árnadóttir keltnesk harpa, harmóníum og söngur
 • Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir fiðla og söngur
 • Alexandra Kjeld kontrabassi og söngur
 23:00 Siglufjarðarkirkja – Bandarísk þjóðlög og frumbyggjasöngvar

Kvennarkórinn Spiritsong, Bandaríkjunum og Kanada

 • Stjórnandi: Vicki Blake
23:00 Segull 67 – Söngurinn vekur til lífs á ný
 • Vala Yates syngur eigin lög
 • Dimitrios Theodoropoulos gítar, Grikklandi

Laugardagur 7. júlí 2018

9:30 Siglufjarðarkirkja – Kirkjuloftið – Gotland og Ísland
 • Eva Sjöstrand rithöfundur:  Hvernig tengir Völundarkviða Ísland og Gotland?
10:00-12:00  – Siglufjarðarkirkja – Dansað á kirkjuloftinu

Franskir dansar og íslenskir víkivakar. Allir velkomnir að taka þátt.

 • Tríóið Tourlou
 • Kolfinna Sigurvinsdóttir og Hulda Sverrisdóttir
14:00 Siglufjarðarkirkja –  Völundarkviða, leikrænt kórverk í þjóðlegum stíl

Kórinn Vilda Fågler frá Gotlandi, Svíþjóð

 • Stjórnandi: Maria Wessman Klintberg
 • Tónlist: Jan Ekedahl
 • Kórútsetning: Mats Hallberg
 • Höfundur texta og sögumaður: Eva Sjöstrand
 • Leikstjórn: Karin Kickan Holmberg
15:30 Segull 67 – Hadelin
 • Chris Foster syngur og leikur á gítar þjóðlög frá Bretlandseyjum
16:00 Aukatónleikar í Tankanum, Síldarminjasafninu

Danska þjóðlagasöngkonan Nina Julia Bang syngur – Ókeypis aðgangur

 17:00 Siglufjarðarkirkja – Þjóðlög í þjóðleið

Cantoque Ensemble

 • Hallveig Rúnarsdóttir sópran
 • Þórunn Vala Valdimarsdóttir sópran
 • Hildigunnur Einarsdóttir alt
 • Lilja Dögg Gunnarsdóttir alt
 • Eyjólfur Eyjólfsson tenór
 • Þorkell Helgi Sigfússon tenór
 • Hafsteinn Þórólfsson bassi
 • Örn Ýmir Arason bassi
 17:00 Bátahúsið – Söngvar á sölnuðum blöðum

Tríó Tourlou, Hollandi leikur þjóðlög frá Niðurlöndum og Spáni

 • David Alameda Márquez fiðla, viola d’amore, söngur
 • Anna Vala Ólafsdóttir selló, söngur
 • Mayumi Malotaux fiðla söngur, mandólín
 20:30 Bátahúsið – Uppskeruhátíð

Listamenn á hátíðinni koma fram. Þeirra á meðal:

 • Kórinn Vilda fåglar frá Gotlandi syngur lög á gotamáli
 • Karlakórinn Fóstbræður
 • Kvæðamannafélagið Ríma, Fjallabyggð
 • Sérstakir gestir: Funi (Bára Grímsdóttir og Chris Foster)
 22:30 Við höfnina – Bryggjuball
 • Landabandið

Sunnudagur 8. júlí 2018

14:00 Siglufjarðarkirkja – Brennið þið vitar

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins

 • Ernest Bloch: Fiðlukonsert. Frumflutningur á Íslandi
 • Gunnsteinn Ólafsson: Þýtur í stráum. Svíta byggð á íslenskum þjóðlögum
 • Aaron Copland: Rodeo. Balletsvíta
 • Páll Ísólfsson: Brennið þið vitar

Stjórnandi: Hallfríður Ólafsdóttir

Einleikari: Chrissie Telma Guðmundsdóttir, fiðla

Karlakórinn Fóstbræður, Karlakórinn í Fjallabyggð, Karlakór Dalvíkur

Tónleikarnir verða endurteknir í Langholtskirkju  mánudaginn 9. júlí 2018 kl. 20.00

16:00 Aukatónleikar í Tankanum, Síldarminjasafninu

Óljóst upphaf – Tríóið Dymbrá brá leikur eigin tónlist – Ókeypis aðgangur

Dymbrá tók þátt í úrslitum Músíktilrauna 2018

fb_nafnmerki_hatt_an_bakgr_pms661_758x709-png