Dagskrá 2020

Fornar tungur_grafík_web

FORNAR TUNGUR OG TÓNLIST

Listrænn stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson

Miðvikudagur 1. júlí

Siglufjarðarkirkja kl. 20.00 – 21.00

Jón Leifs í kompaníi við Mahler

Sönglög eftir Jón Leifs og Gustav Mahler

Oddur Arnþór Jónsson baritón og Sigurður Helgi Oddsson píanó

Bátahúsið kl. 21.30 – 22.30

Suður-Amerískar ballöður

Uwe Eschner gítar og Axel Meyer gítar, Þýskalandi

Siglufjarðarkirkja 23.00 – 24.00

Stóðum tvö í túni

KIMI-tríó, Danmörku

Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir söngur, Jónas Ásgeir Ásgeirsson harmónika og Katerina Anagnostidou slagverk

Fimmtudagur 2. júlí

Siglufjarðarkirkja kl. 17.15 – 18.00

Barnatónleikar

Siglufjarðarkirkja kl. 20.00 – 21.00

Eddukvæði og tónlist frá Litháen

Nemendur við listaháskólann Vilniaus Kolegija í Vilnius, Litháen

Leikstjóri: Jūratė Vilūnaitė

Dansar: Erika Vizbaraitė

Tónlistarstjóri: Povilas Butkus

Tónlist: Frændurnir eftir Giedrius Kuprevičius, Síðasta blótið eftir Bronius Kutavičius og litháísk þjóðlög

Bátahúsið kl. 21.30 – 22.30

Straumröst

Þjóðlagatríóið JÆJA, Englandi

Kieran Towers fiðla, Evan Davies mandólín og Bragi Ólafsson gítar

Siglufjarðarkirkja kl. 23.00 – 24.00

Meyjar og djöflar

Gott og illt í norrænni tónlist á miðöldum

Øyonn Grove Myhren söngur og lýra, Noregi og Poul Høxbro flautur og slagverk, Danmörku

Föstudagur 3. júlí

Þjóðlagasetrið kl. 17.00 – 18.00

Dansað og sungið við Þjóðlagasetrið (í góðu veðri)

Siglufjarðarkirkja kl. 20.00 – 21.00

Töfrabörn

Ragnheiður Gröndal söngur og píanó, Guðmundur Pétursson gítar, Haukur Gröndal klarinett og Claudio Spieler slagverk

Bátahúsið kl. 21.30 – 22.30

Hótel Borg

Melchior

Kristín Jóhannsdóttir söngur, Hilmar Oddsson píanó, gítar, söngur , Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson gítar, söngur, Karl Roth gítar, harmonika, söngur, Margrét Kristjánsdóttir fiðla, Gunnar Hrafnsson bassi og Kjartan Guðnason slagverk

Grána kl. 23.00 – 24.00

Litir og mynstur

Norræn fiðlutónlist byggð á miðaldasöngum og kvæðum

Elizabeth Gaver miðaldafiðlur

Rauðka kl. 23.00-24.00

Gaukshreiðrið

Anna Gréta Sigurðardóttir píanó, Mikael Máni gítar, Sölvi Kolbeinsson saxófónn, Þorleifur Gaukur munnharpa, Birgir Steinn kontrabassi og Kristófer Rodriguez slagverk

Laugardagur 4. júlí

Siglufjarðarkirkja 10.00 – 12.00

Norskir þjóðdansar á kirkjuloftinu. Opið öllum. Hans-Hinrich Thedens ásamt Øyonn Grove Myhren, Poul Høxbro og Elizabeth Gaver

Siglufjarðarkirkja kl. 14.00 – 15.00

Yfir fjöll og dali

Kennakórinn Vox Feminae

Stjórnandi: Hrafnhildur Árnadóttir Hafstað

Rauðka kl. 15.30 – 16.30

Música Sefardí

Söngvar á ladino úr sefardískri tónlistarhefð gyðinga

Þjóðlagatríóið Salamander, Svíþjóð

Marita Johansson söngur, gítar, slagverk, Jonas Liljeström fiðla, ghatam, söngur og Emil Pernblad írskt búsúkí, gítar

Siglufjarðarkirkja kl. 17.00 – 18.00

Fúsalög og Jóns Múla

Herdís Anna Jónasdóttir sópran, Eyjólfur Eyjólfsson tenór og Hjörtur Ingvi Jóhannsson píanó

Bátahúsið 20.30 – 22.30

Uppskeruhátíð

Listamenn á hátíðinni koma fram

Rauðka kl. 23.00 – 24.00

Dansleikur með Skuggamyndum frá Byzans

Ásgeir Ásgeirsson saz, búsúkí, Haukur Gröndal klarinett, Þorgrímur Jónsson kontrabassi og Eric Quick slagverk

Sunnudagur 5. júlí

Siglufjarðarkirkja kl. 14.00-16.00

Heimur undrahornsins
Sinfóníuhljómsveit unga fólksins

Halldór Eldjárn: Sinfónía unga fólksins (frumflutningur)
Zsolt Serei: Partíta fyrir flautu og strenge (frumflutningur á Íslandi)
Alfred Doppler: Ungversk rapsódía fyrir flautu og strengi (frumflutningur á Íslandi)

Gustav Mahler: Sinfónía nr. 4

Einleikari: Kristín Ýr Jónsdóttir flauta

Einsöngvari: Herdís Anna Jónasdóttir, sópran

Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson

Birt með fyrirvara um breytingar