Dagskrá 2021

Fornar tungur_grafík_web

ÞJÓÐLAGAHÁTÍÐIN 7. TIL 11. JÚLÍ 2021.

SYNGJUM OG DÖNSUM

Listrænn stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson

Dagskrá birt með fyrirvara.

English

Miðvikudagur 7. júlí 2021

Siglufjarðarkirkja kl. 20.00 – 21.00

Jón Leifs í kompaníi við Mahler

Sönglög eftir Jón Leifs og Gustav Mahler

Oddur Arnþór Jónsson baritón og Sigurður Helgi Oddsson píanó

Bátahúsið kl. 21.30 – 22.30

Suður-Amerískar ballöður

Uwe Eschner gítar og Axel Meyer gítar, Þýskalandi

Bræðsluverksmiðjan Grána 23.00 – 24.00

Á hálu lífsins harmasvelli

Raftónsmíðar eftir Kristínu Lárusdóttur sellóleikara og tónskáld

Fimmtudagur 8. júlí 2021

Siglufjarðarkirkja kl. 17.15 – 18.00

Barnatónleikar

Siglufjarðarkirkja kl. 20.00 – 21.00

Eyrnakonfekt. Gamansöm lög um mat, sumarið og ástina eftir Þórunni Guðmundsdóttur

Björk Níelsdóttir sópran, Erla Dóra Vogler mezzósópran, Eyjólfur Eyjólfsson tenór, Hafsteinn Þórólfsson baritón, Eva Þyri Hilmarsdóttir píanó

Bátahúsið kl. 21.30 – 22.30

Straumröst

Þjóðlagatríóið JÆJA, Englandi

Kieran Towers fiðla, Evan Davies mandólín, Sam Quintana bassi og Bragi Ólafsson gítar

Siglufjarðarkirkja kl. 23.00 – 24.00

Rúnasláttur. Norsk ballaða um örlög brúðar á eigin brúðkaupsdegi.

Øyonn Grove Myhren söngur og lýra, Tomas Nilsson slagverk

Föstudagur 9. júlí 2021

Þjóðlagasetrið kl. 17.00 – 18.00

Dansað og sungið við Þjóðlagasetrið (í góðu veðri)

BÁTAHÚSIÐ kl. 20.00 – 21.00

Töfrabörn

Ragnheiður Gröndal söngur, Guðmundur Pétursson gítar, Haukur Gröndal klarinett, Kjartan Valdemarsson píanó og Matthías Hemstock slagverk

SIGLUFJARÐARKIRKJA kl. 21.30 – 22.30

Tónlist milli stríða

Tríó Amasía

Ármann Helgason klarinett, Hlín Erlendsdóttir fiðla og Þröstur Þorbjörnsdóttir gítar

Rauðka kl. 23.00-24.00

Dansleikur með Skuggamyndum frá Býzans

Ásgeir Ásgeirsson saz, búsúkí, Haukur Gröndal klarinett, Þorgrímur Jónsson kontrabassi og Eric Quick slagverk

Laugardagur 10. júlí 2021

Siglufjarðarkirkja 10.00 – 12.00

Norskir þjóðdansar á kirkjuloftinu. Opið öllum. Øyonn Grove Myhren og Poul Høxbro.

Siglufjarðarkirkja kl. 14.00 – 15.00

KIMI-tríó flytur nýja íslenska, danska og gríska tónlist.

Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir sópran, Jónas Ásgeir Ásgeirsson harmónika og Katerina Anagnostidou slagverk, Grikklandi

Þjóðlagasetur sr. Bjarna þOrsteinssonar kl. 15.30 – 16.30

Kvæðamannakaffi. Útgáfutónleikar kvæðamannafélagsins Rímu í Fjallabyggð. Aðgangur ókeypis.

Siglufjarðarkirkja kl. 17.00 – 18.00

Þar sem beitilyngið grær. Tónleikar til heiðurs Nonna á Syðri-Á

Þjóðlagasveitin Kólga

Kristín Sigurjónsdóttir fiðla og söngur, Jón Kjartan Ingólfsson kontrabassi og söngur, Magni Friðrik Gunnarsson hryngítar og söngur, Helgi Þór Ingason harmonika og söngur

Bátahúsið 20.30 – 22.30

Uppskeruhátíð

Listamenn á hátíðinni koma fram

Sunnudagur 11. júlí 2021

Siglufjarðarkirkja kl. 14.00-16.00

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins

Halldór Eldjárn: Sinfónía unga fólksins (frumflutningur)

Florence Price: Fiðlukonsert nr. 2 (frumflutningur á Íslandi)

Antonin Dvorak: Sinfónía nr. 8

Einleikari: Hulda Jónsdóttir

Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson

Birt með fyrirvara um breytingar