Dagskrá 2021

Fornar tungur_grafík_web

ÞJÓÐLAGAHÁTÍÐIN 7. TIL 11. JÚLÍ 2021.

SYNGJUM OG DÖNSUM

Listrænn stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson

Saga og markmið þjóðlagahátíðarinnar á SiglufirðiÓkeypis námskeið   –  Þjóðlagaakademía 

English

Miðvikudagur 7. júlí 2021

Siglufjarðarkirkja kl. 20.00 – 21.00Sigurður Helgi Oddsson PianoOddur Jónsson (logo)-1

Jón Leifs í kompaníi við Mahler

Sönglög eftir Jón Leifs og Gustav Mahler

Oddur Arnþór Jónsson baritón og Sigurður Helgi Oddsson píanó

Bátahúsið kl. 21.30 – 22.30Uwe Eschner gítar og Axel Meyer gítar FIX

Suður-Amerískar ballöður                                                       

Uwe Eschner gítar og Axel Meyer gítar, Þýskalandi

Bræðsluverksmiðjan Grána 23.00 – 24.00

Tónlistarnám dýrmætt veganesti
Kristín Lárusdóttir

Á hálu lífsins harmasvelli

Kvæðakonan og sellóleikarinn Kristín Lárusdóttir

Fimmtudagur 8. júlí 2021

Siglufjarðarkirkja kl. 17.15 – 18.00Öyönn Groven Myhren mynd

Galdratromman. Saga handa börnum í tónum, máli og myndum. Heimsfrumflutningur.

Aðgangur ókeypis.

Øyonn Groven Myhren þjóðlagasöngkona og slagverkstríóið SISU, Noregi. Sögumaður: Gunnsteinn Ólafsson

Siglufjarðarkirkja kl. 20.00 – 21.00IMG_0284

Eyrnakonfekt. Gamansöm lög um mat, sumarið og ástina eftir Þórunni Guðmundsdóttur

Björk Níelsdóttir sópran, Erla Dóra Vogler mezzósópran, Eyjólfur Eyjólfsson tenór, Hafsteinn Þórólfsson baritón, Eva Þyri Hilmarsdóttir píanó

Bátahúsið kl. 21.30 – 22.30JÆJA mynd JAEJA photo

Straumröst

Þjóðlagasveitin JÆJA, Englandi

Kieran Towers fiðla, Evan Davies mandólín, Sam Quintana bassi og Bragi Ólafsson gítar

Siglufjarðarkirkja kl. 23.00 – 24.00SISU mynd 2Öyönn Groven Myhren mynd

Rúnasláttur. Norsk ballaða um örlög brúðar á eigin brúðkaupsdegi.

Øyonn Groven Myhren söngur og lýra, slagverkstríóið SISU, Noregi

Föstudagur 9. júlí 2021

Þjóðlagasetrið kl. 17.00 – 18.00

Dansað og sungið við Þjóðlagasetrið (í góðu veðri)

BÁTAHÚSIÐ kl. 20.00 – 21.00Ragnheiður Gröndal mynd 2

Töfrabörn

Ragnheiður Gröndal söngur, Guðmundur Pétursson gítar, Haukur Gröndal klarinett, Kjartan Valdemarsson píanó og Matthías Hemstock slagverk

SIGLUFJARÐARKIRKJA kl. 21.30 – 22.30Tríó Amasía

Tónlist milli stríða. Söngvar og danstónlist millistríðsáranna

Tríó Amasía

Ármann Helgason klarinett, Hlín Erlendsdóttir fiðla og Þröstur Þorbjörnsson gítar

Rauðka kl. 23.00-24.00Skuggamyndir frá Býsans mynd 2

Dansað á Balkanskaga

Skuggamyndir frá Býzans

Ásgeir Ásgeirsson saz, búsúkí, Haukur Gröndal klarinett, Þorgrímur Jónsson kontrabassi og Eric Quick slagverk

Laugardagur 10. júlí 2021

Siglufjarðarkirkja 10.00 – 12.00

Norskir þjóðdansar á kirkjuloftinu. Opið öllum. Leiðbeinandi: Øyonn Groven Myhren.

Siglufjarðarkirkja kl. 14.00 – 15.00Passepartout+Duo+(Nicoletta+Favari+&+Christopher+Salvito)hafdisbjarnadottir

Sauðatónar á sveimi. Tónlist eftir Hafdísi Bjarnadóttur og íslensku sauðkindina

Passepartout Duo, Ítalíu ásamt Hafdísi Bjarnadóttur

Nicoletta Favari hljóðgerflar, Christopher Salvito slagverk, Hafdís Bjarnadóttir rafgítar

Þjóðlagasetur sr. Bjarna þOrsteinssonar kl. 15.30 – 16.30Kvæðamannafélagið Ríma Þjóðlagahátíðin 2019 mynd 2

Kvæðamannakaffi. Útgáfutónleikar kvæðamannafélagsins Rímu í Fjallabyggð. Aðgangur ókeypis.

Siglufjarðarkirkja kl. 17.00 – 18.00Kólga_folk

Þar sem beitilyngið grær. Tónleikar til heiðurs Nonna á Syðri-Á

Þjóðlagasveitin Kólga

Kristín Sigurjónsdóttir fiðla og söngur, Jón Kjartan Ingólfsson kontrabassi og söngur, Magni Friðrik Gunnarsson hryngítar og söngur, Helgi Þór Ingason harmonika og söngur

Bátahúsið 20.30 – 22.00Duo Brasil vetrar mynd

Uppskeruhátíð

Listamenn á hátíðinni koma fram

Sérstakir gestir: Duo Brasil (Guito Thomas gítar og Rodrigo Lopes slagverk)

Grána 22.30 – 23.00SISU mynd 1 

Hásumar-rusk í Gránu.

Norska slagverkstríó SISU leikur m.a. á vélarnar í bræðsluverksmiðjunni.

Tomas Nilsson, Bjørn Skansen og Bjørn-Christian Svarstad slagverk, Noregi.

Sunnudagur 11. júlí 2021

Siglufjarðarkirkja kl. 14.00-16.00Halldór Eldjárn myndHulda Jónsdóttir mynd

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins

Halldór Eldjárn: Sinfónía unga fólksins (frumflutningur)

Florence Price: Fiðlukonsert nr. 2 (frumflutningur á Íslandi)

Antonin Dvorak: Sinfónía nr. 9 – Til nýja heimsins

Einleikari: Hulda Jónsdóttir

Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson

Gunnsteinn mynd lit