Dagskrá

tvær stjörnur

Ást og uppreisn

Listrænn stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson

Miðvikudagur 3. júlí 2019

Ástar- og saknaðarsöngvar úr iðnbyltingunni í Bandaríkjunum

Siglufjarðarkirkja 20.00

Elizabeth Gaver fiðla og harðangursfiðla, Mattias Thedens  fiðla, harðangursfiðla og banjo, Hans-Hinrich Thedens gítar og banjo, Alix Cordray bassi, borðharpa og tvöföld harmónika

 

 

 

Rómur

Bræðsluverksmiðjan Grána 23.00

Inga Björk Ingadóttir flytur eigin tónlist fyrir lýru og söngrödd

Fimmtudagur 4. júlí 2019

Barnatónleikar

Siglufjarðarkirkja 17.00

Máninn líður. Íslensk þjóðlög í nýjum útsetningum

Siglufjarðarkirkja 20.00

Anna Jónsdóttir söngur, Ute Völker harmónika, Ursel Schlicht píanó

Vive la Révolution! Söngvar úr frönsku byltingunni

Bátahúsið 21.30

Johanna Zwaig söngur og Ragnar Heyerdahl fiðla

Hugsanasund

Bræðsluverksmiðjan Grána 23.00

Ásta Kristín Pjetursdóttir syngur eigin lög og leikur með á gítar. Verðlaunahafi frá Músíktilraunum.

Föstudagur 5. júlí 2019

Fagurt er í Fjörðum. Íslensk þjóðlög og söngvar eftir Martein Sindra

Siglufjarðarkirkja 20.00

Marteinn Sindri Jónsson söngur og gítar, Óttar Sæmundsen bassi, Ólafur Björn Ólafsson slagverk og Daníel Friðrik Böðvarsson gítar.

Rætur – Tales from a Poplar Tree. Lög eftir Ösp Eldjárn

Bátahúsið 21.30

Ösp Eldjárn söngur, Örn Eldjárn rafgítar, Ásdís Arnardóttir selló, Valeria Pozzo fiðla og söngur

Bjargvætturinn í blágresinu – Blágresistónlist frá Bandaríkjunum

Kaffihúsið Rauðka 23.00

Hljómsveitin Strá-kurr

Ingólfur Kristjánsson söngur og gítar, Guðlaug Þórsdóttir söngur, Jóna Þórsdóttir bakraddir og harmónika, Bolli Þórsson þverflauta, Konstantín Shcherbak mandólín, Stefán Yngvason banjó-gítar, Jón Gunnar Þorsteinsson bassi og Ari Agnarsson trommur

Laugardagur 6. júlí 2019

Dansað á kirkjuloftinu

Siglufjarðarkirkja 10.00-12.00

Íslenskir þjóðdansar og bandarískir kontradansar. Opið öllum.

Góður titill

Siglufjarðarkirkja 14.00

Kliður. Aðalstjórnandi: Jelena Ćirić

Íslensk einsöngslög

Siglufjarðarkirkja 15.30

Lilja Guðmundsdóttir sópran, Bjarni Thor Kristinsson bassi og Ingileif Bryndís Þórsdóttir píanó

Ekkert fær sökkt þeim eyjum – Sænsk þjóðlög frá Finnlandi

Þjóðlagasetrið 15.30

Systkinin Alli og Volter Pylkkö, Finnlandi

EPICYCLE – Tónlist eftir Gyðu Valtýsdóttur

Bátahúsið 17.00

Gyða Valtýsdóttir söngur og selló, Daníel Friðrik Böðvarsson gítar, Julian Sartorius trommur

Uppskeruhátíð þjóðlagahátíðar

Síldarminjasafnið 20.30

Listamenn á þjóðlagahátíð koma fram. Sérstakur gestir: Astri Skarpengland þjóðlagasöngkona frá Noregi og Kvæðamannafélagið Ríma í Fjallabyggð

Bandarískt sveitaball. Dansstjóri: Alix Cordray

Kaffihúsið Rauðka 23.00

Elizabeth Gaver fiðla, Mattias Thedens  fiðla og banjo, Hans-Hinrich Thedens gítar og banjo, Alix Cordray bassi, borðharpa og tvöföld harmónika

Sunnudagur 7. júlí 2018

Tónleikar Sinfóníuhjómsveitar unga fólksins

Siglufjarðarkirkja 14.00

Gunnar Andreas Kristinsson: Nýtt hljómsveitarverk frumflutt

Paul Hindemith: Sinfónískar ummyndanir

Antonin Dvorak: Konsert fyrir selló og hljómsveit. Einleikari: Steiney Sigurðardóttir

Hljómsveitarstjóri: Gunnsteinn Ólafsson

 

 

Myndin efst á síðu er eftir Gunnar Júl. 

fb_nafnmerki_hatt_an_bakgr_pms661_758x709-png