Dagskrá

Tónleikadagskrá

Miðvikudagur 5. júlí

17.00 Lýsistankurinn á Síldarminjasafninu á Siglufirði
 • Vin í eyðimörkinni (Keitaat/Oases)
 • Innsetning í krafti tónlistar og nýmiðla
 • Amanda Kauranne söngur, Finnlandi
 • Mikko H. Haapoja myndasmiður og lýruleikari, Finnlandi
 • Sýningin verður opin alla þjóðlagahátíðina
20.00 Siglufjarðarkirkja 
 • Stúlkan á heiðinni – Tónlist eftir Grieg
 • Svafa Þórhallsdóttir söngur
 • Ella Vala Ármannsdóttir horn
 • Sandra Mogensen píanó
21:30 Bátahúsið – Hyvä Trio, Finnland
 • Finnsk þjóðlagatónlist og frumsamið efni
 • Amanda Kauranne söngur
 • Ulla-Sisko Jauhiainen kantele
 • Elina Lappalainen kontrabassi
23:00 Siglufjarðarkirkja – Sophie og Fiachra, Kanada
 • Írsk þjóðlagatónlist meðal innflytjenda í Kanada
 • Fiachra O’Regan flautur
 • Sophie Lavoie fiðla og söngur

Fimmtudagur 6. júlí

17:15 Siglufjarðarkirkja -Barnatónleikar
 • Sigurður Ingi Einarsson og Ingibjörg Fríða Helgadóttir
 20:00 Siglufjarðarkirkja – Kalmanskórinn
 • Ljóð og lög. Úr safni Þórðar Kristleifssonar
 • Stjórnandi: Sveinn Arnar Sæmundsson
 21:30 Bátahúsið 
 • Ingi T, Jón Múli og fleiri austfirsk tónskáld í djassútsetningum
 • Tinna Árnadóttir söngur
 • Bjarni Freyr Ágústsson gítar
 • Daníel Arason píanó
 23:00 Siglufjarðarkirkja – Malin Gunnarsson Svíþjóð
 • Sænskir söngvar og þjóðlög

Föstudagur 7. júlí

20:00 Siglufjarðarkirkja -Harmónikutríóið Ítríó
 • Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir
 • Jón Þorsteinn Reynisson
 • Jónas Ásgeir Ásgeirsson
 21:30 Bátahúsið – Enskir og íslenskir ástarsöngvar 
 • Ragnheiður Gröndal söngur og píanó
 • Gerry Diver fiðla
 • Helois Pilkington söngur
 • Guðmundur Pétursson gítar
 23:00 Rauðka – Funandi tangó
 • Svanlaug Jóhannsdóttir söngur
 • Agnar Már Magnússon píanó
 • Matthías Stefánsson fiðla
 • Flemming Viðar Valmundsson harmónika
 • Gunnar Hrafnsson kontrabassi

Laugardagur 8. júlí

10.00-12.00  – Íslenskir sagnadansar og þjóðdansar

 

14:00 Siglufjarðarkirkja –  Barakan dans og trommur, Gíneu
 • Stórsveit dansara og trommuleikara
 • frá Gíneu V-Afríku.
 • Hópurinn er með námskeið á hátíðinni
14:00 Rauðka – Tríóið Krilja, Svíþjóð
 • Rússnesk Sígaunatónlist
 • Marita Johansson söngur
 • Jonas Liljeström fiðla
 • Emil Pernblad gítar
 15:30 Rauðka – Tríóið Owainsdóttir
 • Söngvar vindanna meðal hirðingja og fjallaþjóða.
 • Helen Adam söngur og fiðla, Wales
 • George Whitfield harmónika og söngur, Wales
 • Steingrimur Gudmundsson slagverk og söngur
 16:00 Þjóðlagasetrið – Þjóðlög og kvæði á sauðskinnsskóm
 • Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir cello
 • Eyjólfur Eyjólfsson söngur og langspil
 • Björk Níelsdóttir söngur og langspil
 17:00 Siglufjarðarkirkja – Kvennakórinn Vesele Babe, Fljótsdalshéraði
 • Söngvar frá Króatíu, Búlgaríu, Úkraínu og Armeníu.
 17:00 Bátahúsið – Þjóðlagasveitin Trato, Síle
 • Söngar frá Suður-Ameríku
 • Vilma Delgado Puchi söngkona
 • Hernan Ravanal, gítar og charango
 • Jón Elíasson gítar
 • Carlos Palestro slagverk
 20:30 Bátahúsið – Uppskeruhátíð
 • Meðal þeirra sem koma fram eru:
 • Listamenn frá Gíneu, Þjóðlagasveitin Trato,
 • Kvennakórinn Vasele Bebe, Tríóið Krilja og fleiri.
 23:00 Rauðka – Harmónikudansleikur
 • Í-tríóið
 • Helga Kristbjörg Guðmundsdóttir
 • Jón Þorsteinn Reynisson
 • Jónas Ásgeir Ásgeirsson

Sunnudagur 9. júlí

14:00 Siglufjarðarkirkja – Sinfóníuhljómsveit unga fólksins
 • Stjórnandi: Gunnsteinn Ólafsson
 • Einleikari: Björg Brjánsdóttir flauta
 • Arturo Márquez: Danzón nr. 2
 • Marcin Blazewicz: Konsert fyrir flautu og strengi
 • Franz Schubert: Ófullgerða sinfónían í h-moll
 • Tónleikarnir verða endurteknir í Neskirkju þriðjudaginn 11. júlí 2017 kl. 20.00

nordiskkulturfond_black_rgbfb_nafnmerki_hatt_an_bakgr_pms661_758x709-png