Fyrir fjölmiðla / press

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði var haldin í 21. skiptið dagana 7. til 11. júlí 2021. Dagskrá hátíðarinnar er hægt að sjá hér

Upplýsingar um sögu og markmið Þjóðlagahátíðarinnar á Sigufirði, sjá hér

Upplýsingar um Þjóðlagasetrið, sjá hér

Listrænn stjórnandi Þjóðlagahátíðarinnar á Siglufirði: Gunnsteinn Ólafsson, sími 6926030, gol@ismennt.is

DSCF1085

Tónleikar Felaboga í Bátahúsinu 2019. Mynd: Hildur Örlygsdóttir.

DSCF1079 2

Hljómsveitin Felaboga á tónleikum í Bátahúsinu 2019. Mynd: Hildur Örlygsdóttir.

DSCN6529Lilja Guðmundsdóttir og Ingileif Bryndís Þórsdóttir á tónleikum í Siglufjarðarkirkju 2019. Mynd: Hildur Örlygsdóttir.

DSCF1142Inga Björk Ingadóttir á tónleikum í Gránu 2019. Mynd: Hildur Örlygsdóttir.

Tónleikar í þjóðlagasetri 2018

Tónleikar í Þjóðlagasetrinu 2018

Útitónleikar

Útitónleikar á torginu á Siglufirði á þjóðlagahátíðinni 2017.

Sinfóníuhljómsveit unga fólksins, Ungfónía á tónleikum.

Sumarkvöld á Sigló

Sumarkvöld á Sigló.