Námskeið

Ókeypis námskeið

Fimmtudaginn 8. júlí og föstudaginn 9. júlí 2021.

  1. Afrískt dans- og trommunámskeið. Nemendur læra um menningu Gíneu í Vestur-Afríku með dansi, söng og trommuleik. Dansinn er kenndur við lifandi trommuslátt og nemendur læra að leika á djémbe-trommur. Kennarar: Mamady og Sandra Sano. Fyrir hádegi.
  2. Útsetningar á íslenskum þjóðlögum. Námskeið fyrir söngvara og hljóðfæraleikara. Kennarar: Ragnheiður Gröndal og Guðmundur Pétursson. Eftir hádegi
  3. Ukulele-námskeið. Íslensk lög leikin við ukuleleundirleik. Námskeiðið er á íslensku og ensku. Kennari: Uwe Eschner. Fyrir hádegi.
  4. Brasilískt trommunámskeið fyrir unglinga 12 ára og eldri. Kennari Rodrigo Lopes
  5. Þjóðlaganámskeið fyrir 5-12 ára. Kennari: NN

Námskeiðin eru ókeypis. Athugið að fjöldi nemenda getur verið takmarkaður.

Breytingar geta orðið á námskeiðum.

Verðskrá

Sjá einnig Þjóðlagaakademíuna þar sem íslensk þjóðlög eru í öndvegi. Þjóðlagaakademían er einnig ókeypis líkt og námskeiðin.

Skráning á námskeið.

20160916_164004.jpg