Námskeið

Ókeypis námskeið

Fimmtudaginn 8. júlí og föstudaginn 9. júlí 2021.

  1. Kórstjórn og kórsöngur. Kennari: Ida Olsonen, Finnlandi
  2. Búlgarskur þjóðlagasöngur. Skraut og mismunandi stílbrigði.                             Kennari: Zvezdana Novakovic, Slóveníu
  3. Útsetningar á íslenskum þjóðlögum. Námskeið fyrir söngvara og hljóðfæraleikara. Kennari: Ragnheiður Gröndal
  4. Þjóðlagatónlist fyrir gítar. Suður-Amerísk þjóðlagatónlist í brennidepli.           Kennari: Uwe Eschner, Þýskalandi
  5. Rímnasöngur. Kennd verða rímnalög úr safni Kvæðamannafélagsins Iðunnar. Kennari: Ragnheiður Ólafsdóttir
  6. Þjóðlaganámskeið fyrir 5-12 ára. Nemendur læra íslensk þjóðlög og leika á hljóðfæri sem þeir búa til sjálfir. Kennari: Björk Sigurðardóttir

Námskeiðin eru ókeypis. Athugið að fjöldi nemenda getur verið takmarkaður.

Breytingar geta orðið á námskeiðum.

Verðskrá

Sjá einnig Þjóðlagaakademíuna þar sem íslensk þjóðlög eru í öndvegi. Þjóðlagaakademían er einnig ókeypis líkt og námskeiðin.

Skráning á námskeið.

 

20160916_164004.jpg