Þjóðlagaakademíur fyrri ára

Þjóðlagaakdemía Þjóðlagahátíðarinnar á Siglufirði

Markmið:

 • Þekki þjóðlagasöfnun séra Bjarna Þorsteinssonar og þýðingu hennar fyrir sögu tónlistar á Íslandi.
 • Þekki sögu þjóðlagasöfnunar á Íslandi
 • Þekki meginþætti og einkenni íslenskrar þjóðlagatónlistar.
 • Fái glögga mynd af heimi íslenskra þjóðlaga, þjóðkvæða og þjóðdansa
 • Kynnist erlendri þjóðlagatónlist og greini í hverju sérstaða íslenskrar þjóðlaga sé fólgin. Að nemendur öðlist glögga mynd af heimi íslenskra þjóðlaga, þjóðkvæða og þjóðdansa

Vinnulag
Fyrirlestrar og umræður, virk þátttaka í söng og dansi, tónleikar sóttir, ásamt kynningu á þjóðlagasöfnun og Þjóðlagasetri sr. Bjarna Þorsteinssonar.

Þjóðlagaakademían 2007

 • Þriðjudagur 3. júlí 2007
  20.00 – 22.00 Móttaka í Þjóðalagasetri sr. Bjarna Þorsteinssonar
 • Kynning á sr. Bjarna og starfi hans: Gunnsteinn Ólafsson, Örlygur Kristfinnsson
 • Miðvikudagur 4. júlí 2007
 • 9.00 – 10.00 Munnleg kvæðahefð: Rósa Þorsteinsdóttir
 • 10.00 – 11.00 Rímnalög og rímur: Gunnsteinn Ólafsson, Rósa Þorsteinsdóttir.
 • 11.00 – 12.00 Stefnumót við kvæðamann: Steindór Andersen
 • 13.00 – 14.00 Norsk þjóðlög: Unni Lövlid, þjóðlagasöngkona
 • 14.00 – 15.00 Íslenskir þjóðdansar og sagnadansar: Sesselja G. Magnúsdóttir, Rósa Þorsteinsdóttir
 • 15.00 – 17.00 Vikivakar, sagnadansar, gömlu dansarnir: Kolfinna Sigurvinsdóttir kennir sporin
 • 17.00 Heimsókn í Síldarminjasafnið. Örlygur Kristfinnsson safnstjóri
 • 20.00   Tónleikar á Þjóðlagahátíð
 • Fimmtudagur 5. júlí 2007
 • 10.00 – 12.00 Tvísöngur: Bára Grímsdóttir
 • 13.00 – 14.00 Heimstónlist: Íma Þöll Jónsdóttir
 • 14.00 – 15.00 Barnagælur og þulur: Sigríður Pálmadóttir, Rósa Þorsteinsdóttir
 • 15.00 – 17.00 Passíusálmarnir og gömlu lögin við þá: Margrét Eggertsdóttir, Gunnsteinn Ólafsson
 • 20.00 Tónleikar á Þjóðlagahátíð
 • Föstudagur 6. júlí 2007
 • 10.00-12.00 Útsetningar á þjóðlögum: Bára Grímsdóttir og Chris Foster
 • 13.00-14.00 Armensk tónlist: John Sarkissian tónskáld
 • 14.00-15.00 Forn norræn hljóðfæri: Stein Villa, Noregi
 • 15.00-16.00 Hljóðfæratónlist á Íslandi, einkum íslenska fiðlan og þingeyska fiðluhefðin: Elsa Herjólfsdóttir
 • 20.00 Tónleikar á Þjóðlagahátíð
 • Laugardagur 7. júlí 2007
 • 10.00 – 12.00  Langspilsþing. Örn Magnússon um langspilið íslenska, Jerry Rockwell um mountain dulcimer í BNA, Marit Steinsrud um langleik í Noregi

Þjóðlagaakademían 2008

 • Þriðjudagur 1. júlí 2008
  20.00-22.00 Móttaka í Þjóðlagasetri sr. Bjarna Þorsteinssonar
 • Miðvikudagur 2. júli 2008
 • 09.00-10.00 Munnleg geymd á Íslandi: Rósa Þorsteinsdóttir
 • 10.00-11.00 Rímur: Gunnsteinn Ólafsson, Rósa Þorsteinsdóttir
 • 11.00-12.00 Samvera með kvæðamanninum Steindóri Andersen
 • 13.00-14.00 Sagnakvæði: Rósa Þorsteinsdóttir
 • 14.00-15.00 Sagnadansar: Sigríður Valgeirsdóttir
 • 15.00 Síldarminjasafnið heimsótt: Örlygur Kristfinnsson kynnir
 • 20.00-24.00 Tónleikar á Þjóðlagahátíð
 • Fimmtudagur 3. júlí 2008
 • 09.00-10.00 Raddspuni: Sibyl Urbancic
 • 10.00-12.00 Tvísöngur: Gunnsteinn Olafsson
 • 13.00-14.00 Austurlensk tónlist: Hanan EL-Shemouty
 • 14.00-15.00 Barnagælur og þulur: Rósa Þorsteinsdóttir
 • 15.00-16.00 Lög við passíusálma Hallgríms Péturssonar: Gunnsteinn Ólafsson
 • 20.00-24.00 Tónleikar á Þjóðlagahátíð
 • Föstudagur 4. júlí 2008
 • 10.00-12.00 Þjóðlög og það að semja eigin tónlist út frá þeim. Vinnustofa Susanne Lundeng, Noregi
 • 13.00-14.00    Þjóðlög og nútímatónsmíðar. Susanne Lundeng and Rolf Wallin tónskáld, Noregi
 • 14.00-15.00    Íslensk hljóðfæratónlist: Gunnsteinn Ólafsson og Rósa Þorsteinsdóttir
 • 15.00-17.00    Unnið með íslensk þjóðlög í hópum. Susanne Lundeng, Gunnsteinn Ólafsson.
 • 20.00-24.00    Tónleikar á Þjóðlagahátíð
 • Laugardagur 5. júlí 2008
 • 10.00-12.00    Íslenskir söngdansar. Kolfinna Sigurvinsdóttir
 • Dansar frá Appalaichan-fjöllum: Phil Jamison, Bandaríkjunum, Hans-Hinrich        Thedens og Elizabeth Gaver
 • 13.00-17.00 Unnið með íslensk þjóðlög í hópum. Susanne Lundeng
 • 20.00: Þátttaka á uppskeruhátíð Þjóðlagahátíðar
 • Sunnudagur 6. júli 2008
 • Tónleikar á Þjóðlagahátíð og brottför

Þjóðlagaakademían 2009

Háskólanámskeið um íslenska þjóðlagatónlist
Nemendur við Listaháskóla Íslands og í kennaradeild, þjóðfræðideild og mannfræðideild Háskóla Íslands fá Akademíuna metna til 2 valeininga hjá LHÍ, eða hjá kennaradeild, þjóðfræðideild eða mannfræðideild HÍ.

 • Fimmtudagur 2. júlí 2009
 • 09.00-12.00 Rímnalög og rímur: Bára Grímsdóttir
 • 13.00-14.00 Kúbanskur tónlistararfur. Tómas R. Einarsson
 • 14.00-16.00 Íslenskir þjóðdansar og sagnadansar: Kolfinna Sigurvinsdóttir
 • 20.00-24.00 Tónleikar á Þjóðlagahátíð
 • Föstudagur 3. júlí 2009
  9.00-10.00 Söfnun íslenskra þjóðlaga: Gunnsteinn Ólafsson
 • 10.00-11.00 Tvísöngur: Gunnsteinn Ólafsson
 • 11.00-12.00 Barnagælur og þulur: Sigríður Pálmadóttir og Ása Ketilsdóttir kvæðakona
 • 13.00-14.00 Saga trúbardorsins: Svavar Knútur Kristinsson
 • 14.00-15.00 Útsetningar á þjóðlögum: Bára Grímsdóttir
 • 15.00-16.00 Forn íslensk hljófæri: Bára Grímsdóttir og Chris Foster
 • 20.00-24.00 Tónleikar á Þjóðlagahátíð
 • Laugardagur 4. júlí 2009
 • 10.00-12.00 Búlgarskir dansar: Veska Andrea Jónsdóttir
 • 13.00-16.00 Nemendur búa sig undir uppskeruhátíðina
 • 20.30 Nemendur koma fram og sýna hvað þeir hafa lært á uppskeruhátíðinni
 • Sunnudagur 5. júlí 2009
 • 14.00 Tónleikar á Þjóðlagahátíð

Þjóðlagaakademían 2010

Þjóðlagaakademían er háskólamskeið sem Þjóðlagasetrið á Siglufirði og Stofnun Árna Magnússonar halda í sameiningu í samvinnu við HÍ og LHÍ. Námskeiðið er opið öllum almenningi.

 • Miðvikudagur 7. júlí 2010
 • 16.00-17.00 Móttaka í Þjóðalagasetri. Kynning á sr. Bjarna Þorsteinssyni og starfi hans. Gunnsteinn Ólafsson
 • 20.00-23.00 Tónleikar á Þjóðlagahátíð
 • Fimmtudagur 8. júlí 2010
 • 9.00 – 11.00 Rímnalög og rímur. Bára Grímsdóttir
 • 11.00-12.00 Munnleg kvæðahefð og söfnun íslenskra þjóðlaga. Rósa Þorsteinsdóttir
 • 13.00-14.00 Íslensk þjóðlög í handritum. Örn Magnússon
 • 14.00-16.00 Íslenskir þjóðdansar og danskvæði: Kolfinna Sigurvinsdóttir og Rósa Þorsteinsdóttir.
 • 20.00-24.00 Tónleikar á Þjóðlagahátíð
 • Föstudagur 9. júlí 2010
 • 9.00-10.00 Barnagælur og þulur. Rósa Þorsteinsdóttir.
 • 10.00-11.00 Tvísöngur. Gunnsteinn Ólafsson
 • 11.00-12.00 Afríkanskir dansar. Dr. Guðrún Ingimundardóttir
 • 13.00-14.00 Fiðlan sem ásláttarhljóðfæri. Íma Þöll Jónsdóttir
 • 14.00-15.00 Útsetningar á þjóðlögum. Bára Grímsdóttir
 • 15.00-16.00 Íslenska fiðlan og langspilið. Chris Foster
 • 20.00-24.00 Tónleikar á Þjóðlagahátíð
 • Laugardagur 10. júlí 2010
 • 10.00-12.30 Íslenskir þjóðdansar og gömlu dansarnir. Kolfinna Sigurvinsdóttir og Hulda Sverrisdóttir.
 • Tónleikar laugardag og sunnudag á Þjóðlagahátíð

Þjóðlagaakademían 2011

Háskólanámskeið um íslenska þjóðlagatónlist. Námskeið sem Þjóðlagsetrið á Siglufirði og Stofnun Árna Magnússonar standa fyrir. Umsjónarmaður: Rósa Þorsteinsdóttir rannsóknarlektor.

 • Miðvikudagur 6. júlí 2011
 • 16.00-17.00 Móttaka í Þjóðlagasetri: Kynning á sr. Bjarna Þorsteinssyni og starfi hans. Gunnsteinn Ólafsson, tónlistarmaður
 • 20.00-23.00 Tónleikar á Þjóðlagahátíð
 • Fimmtudagur 7. júlí 2011
 • 09.00-10.00 Rímnalög og rímur. Njáll Sigurðsson kvæðamaður
 • 10.00-12.00 Munnleg hefð og þjóðlög. Rósa Þorsteinsdóttir
 • 13.00-14.00 Söngvaleikir. Una Margrét Jónsdóttir segir frá bókum sínum
 • 14.00-15.00 Um dansleika og dansmenningu fyrri alda. Aðalheiður Guðmundsdóttir
 • 15.00-16.00 Íslenskir þjóðdansar. Kolfinna Sigurvinsdóttir
 • 20.00-24.00 Tónleikar á Þjóðlagahátíð
 • Föstudagur 8. júlí 2011
 • 09.00-10.00 Barnagælur og þulur. Sigríður Pálmadóttir og Ása Ketilsdóttir
 • 10.00-11.00 Tvísöngur. Gunnsteinn Ólafsson
 • 11.00-12.00 Brasilísk tónlist. Kristín Bergsdóttir
 • 13.00-14.00 Tónlist frá Kólumbíu. Andrés Ramón
 • 14.00-15:00 Tónlist í handritum vakin til lífsins. Liðsmenn Voces Thules
 • 15.00-16.00 Hljóðfæri á Íslandi. Rósa Þorsteinsdóttir
 • 20.00-24.00   Tónleikar á Þjóðlagahátíð
 • Laugardagur 9. júlí 2011
 • 10.00-12.30   Íslenskir og norskir þjóðdansar. Kolfinna Sigurvinsdóttir og Kjartan Naustdal
 • 13.30-16.00   Nemendur undirbúa sig fyrir uppskeruhátíðina.
 • 20.30 Uppskeruhátíð: Nemendur koma fram og sýna hvað þeir hafa lært á Þjóðlagaakademíunni.
 • Sunnudag 10. júlí 2011
 • 14.00-16.00   Tónleikar á Þjóðlagahátíð.

Þjóðlagaakademían 2012

Háskólanámskeið um íslenska þjóðlagatónlist – opið öllum almenningi. Námskeið sem Þjóðlagasetrið á Siglufirði og Stofnun Árna Magnússonar standa fyrir. Umsjónarmaður: Rósa Þorsteinsdóttir rannsóknarlektor

 • Miðvikudagur 4. júlí 2012
 • Móttaka í Þjóðlagasetri: Kynning á sr. Bjarna Þorsteinssyni og starfi hans Gunnsteinn Ólafsson
 • 20.00-23.00 Tónleikar á Þjóðlagahátíð
 • Fimmtudagur 5. júlí 2012
 • 09.00-11.00 Munnleg hefð og þjóðlög. Rósa Þorsteinsdóttir.
 • 11.00-12.00 Hljóðfæri á Íslandi. Chris Foster og Rósa Þorsteinsdóttir.
 • 13.00-14.00 Um sænsk söngvaskáld. Maria Misgeld.
 • 14.00-16.00 Rímnalög og rímur. Bára Grímsdóttir.
 • 20.00-24.00 Tónleikar á Þjóðlagahátíð.
 • Föstudagur 6. júlí 2012
 • 9.00-10.00 Barnagælur og þulur. Rósa Þorsteinsdóttir.
 • 10.00-11.30 Tvísöngur. Bára Grímsdóttir og Chris Foster.
 • 11.30-12.00 Um rímnastemmur og kveðandi. Ragnheiður Ólafsdóttir
 • 13.00-14.00 Um tónlist Sama. Sami folk-duo.
 • 14.00-15.30 Sagnadansar og vikivaki. Rósa Þorsteinsdóttir og Kolfinna Sigurvinsdóttir.
 • 15.30-16.00 Samantekt. Rósa Þorsteinsdóttir.
 • 20.00-24.00 Tónleikar á Þjóðlagahátíð.
 • Laugardagur 7. júlí 2012
 • 10.00-12.00 Búlgarskir þjóðdansar. Veska Jónsdóttir.
 • 14.00-18.00 Tónleikar á Þjóðlagahátíð.
 • 20.30 Uppskeruhátíð
 • Sunnudagur 8. júlí 2012
 • 14.00-16.00 Tónleikar á Þjóðlagahátíð.

Þjóðlagaakademían 2013

Umsjón: Örn Magnússon og Marta G. Halldórsdóttir
Háskólanámskeið um íslenska þjóðlagatónlist – opið öllum almenningi. Það verður að þessu sinni haldið á ensku. Þjóðlagaakademían er haldin með styrk frá Norræna menningarsjóðnum.

 • Í þjóðlagaakademíunni verða kennd íslensk þjóðlög, þ.á.m. rímnalög, tvísöngslög, sálmalög og druslur. Þá verða haldin erindi um erlenda þjóðlaga- og miðaldatónlist.Miðvikudagur 3. júlí 2013
  16.00-17.00 Móttaka í Þjóðlagasetri sr. Bjarna Þorsteinssonar. Sagt frá þjóðlagasöfnun Bjarna Þorsteinssonar. / Reception at the Folk Music Center in Siglufjord. Gunnsteinn Ólafsson.
  20.00-23.00 Tónleikar / Concerts.
  Fimmtudagur 4. júlí 2013
  09.00-11.00 Rímnalög / Rímur Songs. Örn Magnússon og Steindór Andersen kvæðamaður
  11.00-12.00 Íslenskir þjóðdansar / Icelandic Folk Dances. Kolfinna Sigurvinsdóttir
  13.00-14.00 Miðalda leikhústónlist / Medieval Music Theatre.  Ingried Moussaroque, Kanada
  14.00-15.00 Flamenkótónlist – Söngur þjáningar / Flamenco – Songs of suffering. Guðrún Ingimundardóttir
  15.00-16.00 Íslensk þjóðlög / Icelandic folk songs. Marta G. Halldórsdóttir
  20.00-24.00 Tónleikar / Concerts
  Föstudagur 5. júlí 2013
  10.00-11.00 Tvísöngur / Two part Organum. Örn Magnússon
  11.00-12.00 Sálmalög sem þjóðlög / Psalms as folk songs. Marta G. Halldórsdóttir
  13.00-14.00 Grísk þjóðlagatónlist og Þeódórakis / Greek folk music and Theodorakis.  Ásgeir Ásgeirsson
  14.00-15.00 Tónlistariðkun kvenna í Ghana / Musical practices of Ashanti women, Ghana.  Guðrún Ingimundardóttir
  15.00-16.00 Langspil og íslensk fiðla / Langspil and Icelandic fiðla. Örn Magnússon
  20.00-24.00 Tónleikar / Concerts
  Laugardagur 6. júlí 2013
  10.00-12.00 Útsetningar á þjóðlögum / Folk Music Arrangements. Örn Magnússon og Marta G. Halldórsdóttir
  eða 10.00-12.00 Íslenskir þjóðdansar / Icelandic Folk Dances. Kolfinna Sigurvinsdóttir
  14.00-18.00 Tónleikar / Concerts
  Sunnudagur 7. júlí 2013
  14.00-16.00 Tónleikar / Concerts

Þjóðlagaakademían 2014

Námskeið um íslenska og erlenda þjóðlagatónlist – opið öllum. Umsjónarkennarar: Örn Magnússon og Marta G. Halldórsdóttir

 • Miðvikudagur 2. júlí 2014
 • 16.00-17.00 Móttaka í Þjóðlagasetri sr. Bjarna Þorsteinssonar. Sagt frá þjóðlagasöfnun sr. Bjarna. Gunnsteinn Ólafsson.
 • 20.00-24.00 Tónleikar
 • Fimmtudagur 3. júlí 2014
 • 9.00-11.00 Rímnalög. Steindór Andersen kvæðamaður
 • 11.00-12.00 Íslenskir þjóðdansar. Kolfinna Sigurvinsdóttir
 • 13.00-14.00 Franskar dægurperlur. Heiða Björg Jóhannsdóttir
 • 14.00-15.00 Balkantónlist. Borislav Zgurosky, Búlgaríu
 • 15.00-16.00 Íslensk þjóðlög. Marta G. Halldórsdóttir
 • 20.00-24.00 Tónleikar
 • Föstudagur 4. júlí 2014
 • 10.00-11.00 Tvísöngur. Örn Magnússon
 • 11.00-12.00 Sálmalög sem þjóðlög. Marta G. Halldórsdóttir
 • 13.00-14.00 Hljóðfæri miðalda. Tobie Miller, Frakkland
 • 14.00-15.00 Indverskar takttegundir. Claudio Spieler, Austurríki
 • 15.00-16.00 Langspil og íslensk fiðla. Örn Magnússon
 • 20.00-24.00 Tónleikar
 • Laugardagur 5. júlí 2014
 • 10.00-12.00 Miðaldadansar. Kennari: Ingibjörg Björnsdóttir ásamt félögum í Le Miroir de Musique.
 • 14.00-24.00 Tónleikar
 • Sunnudagur 6. júlí 2014
 • 14.00-16.00 Tónleikar

Þjóðlagaakademían 2015

 • Miðvikudagur 1. júlí 2015
 • 16.00-17.00 Móttaka í Þjóðlagasetri sr. Bjarna Þorsteinssonar. Sagt frá þjóðlagasöfnun sr. Bjarna. Gunnsteinn Ólafsson.
 • 20.00-24.00 Tónleikar
 • Fimmtudagur 2. júlí 2015
 • 9.00-11.00 Rímnalög. Guðrún Ingimundardóttir
 • 11.00-12.00 Íslenskir þjóðdansar. Kolfinna Sigurvinsdóttir
 • 13.00-14.00 Tónlist í norskum stafkirkjum. Tónleikar í Siglufjarðarkirkju
 • 14.00-15.00 Rúnasöngur í Eistlandi. Kristiina Ehin, Eistlandi
 • 15.00-16.00 Íslensk þjóðlög. Gunnsteinn Ólafsson
 • 20.00-24.00 Tónleikar
 • Föstudagur 3. júlí 2015
 • 10.00-11.00 Tvísöngur. Guðrún Ingimundardóttir
 • 11.00-12.00 Ólafur helgi og tónlist honum tengd. Elisabeth Vatn, Noregi
 • 13.00-14.00 Skosk þjóðlagatónlist. Jamie Laval, Bandaríkjunum
 • 14.00-15.00 Tónlistarhefð fyrri alda á Norðurlöndum. Paul Höxbro, Danmörku Öyonn Grove, Noregi
 • 15.00-16.00 Langspil og íslensk fiðla. Hildur Heimisdóttir
 • 20.00-24.00 Tónleikar
 • Laugardagur 4. júlí 2015
 • 10.00-11.00 Skoskir dansar. Jamie Laval, Bandaríkjunum
 • 11.00-12.00 Norrænir þjóðdansar. Paul Höxbro, Danmörku og Öyonn Groven Myhren, Noregi
 • 14.00-24.00 Tónleikar
 • Sunnudagur 5. júlí 2015
 • 14.00-16.00 Tónleikar

 

Þjóðlagaakademían 7.-9. júlí 2016

Þjóðlagaakademían er háskólanámskeið um íslenska þjóðlagatónlist sem opin er öllum almenningi. Það verður að þessu sinni haldið á ensku. Námskeiðið er haldið í samvinnu við LHI. Nemendur geta fengið námskeiðið metið til eininga. Námskeiðið fer fram á kirkjuloftinu í Siglufjarðarkirkju. Umsjónamaður er Gunnsteinn Ólafsson.

 • Fimmtudagur 7. júlí
 • 09.00 – 11.00 Rímnalagahefðin. Bára Grímsdóttir.
 • 11.00 – 12.00 Spænsk gítartónlist. Francisco Javier Jáuregui
 • 13.00 – 14.00 Spænsk þjóðlög og útsetningar á þeim. Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir.
 • 14.00 – 15.00 Unnið með norræna þjóðlagahefð. Tríóið Húm.
 • 15.00 – 16.00 Bjarni Þorsteinsson og íslensk þjóðlög. Gunnsteinn Ólafsson.
 • 20.00 – 24.00 Tónleikar
 • Föstudagur 8. júlí
 • 10.00 – 11.00 Tvísöngur. Guðrún Ingimundardóttir.
 •  11.00 – 12.00 Barnagælur og þulur. Bára Grímsdóttir.
 • 13.00 – 14.00 Norsk fiðlutónlist. Ragnar Heyerdahl.
 • 14.00 – 15.00 Ensk þjóðlagatónlist. Chris Foster.
 • 15.00 – 16.00 Langspil og íslensk fiðla. Chris Foster.
 • 20.00 – 24.00 Tónleikar.
 • Laugardagur 9. júlí
 • 10.00 – 12.00 Íslenskir þjóðdansar. Kolfinna Sigurvinsdóttir.
 • 14.00 – 24.00 Tónleikar.

Þjóðlagaakademían 6.-8. júlí 2017

Umsjón: Hildur Heimisdóttir

 • Fimmtudagur 6. júlí 2017
 • 9.00 – 11.00 Rímnalagahefðin. Gunnsteinn Ólafsson.
 • 11.00-12.00 Írsk þjóðlagatónlist meðal innflytjenda í Kanada.
 • 13.00-14.00 Dansar frá Gíneu, V-Afríku
 • 14.00-15.00 Unnið með þjóðlagahefðina. Hyvä tríóið Finnlandi.
 • 15.00-16.00 Bjarni Þorsteinsson og íslensk þjóðlög. Gunnsteinn Ólafsson.
 • 20.00-24.00 Tónleikar á Þjóðlagahátíð.
 • Föstudagur 7. júlí 2017
 • 10.00-11.00 Tvísöngur. Gunnsteinn Ólafsson.
 • 11.00-12.00 Langspil og íslensk fiðla. Hildur Heimisdóttir.
 • 13.00-14.00 Sænsk þjóðlagatónlist. Malin Gunnarsson.
 • 14.00-15.00 Rytmar í tónlist frá Gíneu. Mamady Sano, Gínea.
 • 15.00-16.00 Rússnesk sígaunatónlist. Krilja, Svíþjóð.
 • 20.00-24.00 Tónleikar á Þjóðlagahátíð
 • Laugardagur 8. júlí 2017
 • 10.00-12.30 Íslenskir sagnadansar og þjóðdansar. Kolfinna Sigurvinsdóttir og Hulda Sverrisdóttir.
 • Tónleikar á laugardag og sunnudag á Þjóðlagahátíð

 

Þjóðlagaakademían 5. – 7. júlí 2018.

Námskeið um íslenska þjóðlagatónlist – opið öllum almenningi. Fyrirlestrar eru ýmist á íslensku eða ensku. Ef erlendir gestir sækja akademíuna er eingöngu töluð enska. Námskeiðið fer fram á kirkjuloftinu í Siglufjarðarkirkju. Umsjónarmaður: Gunnsteinn Ólafsson. Í Þjóðlagaakademíunni verða kennd íslensk þjóðlög, þ.á.m. rímnalög, tvísöngslög. Þá verða dansaðir þjóðdansar og kennt að leika á langspil og íslenska fiðlu. Einnig verða haldin erindi um erlenda þjóðlaga- og miðaldatónlist.

 • Fimmtudagur 5. júlí 2018.
 • 09.00-11.00 – Rímnalagahefðin – Gunnsteinn Ólafsson.
 • 11.00-12.00 – Tvísöngur – Bára Grímsdóttir og Chris Foster .
 • 12.00-13.00 – HLÉ.
 • 14.00-15.00 – Lorca og útsetningar hans á spænskum þjóðlögum – Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og Francisco Javier Jáuregui, Spáni.
 • 15.00-16.00 – Bjarni Þorsteinsson og söfnun hans á íslenskum þjóðlögum – Gunnsteinn Ólafsson.
 • Föstudagur 6. júlí 2018.
 • 10.00-11.00 – Sjómannasöngvar frá Bretlandseyjum í safni JM Carpenter – Julia Bishop, Englandi.
 • 11.00-12.00 – Langspil og íslensk fiðla – Örn Magnússon.
 • 12.00-13.00 – HLÉ.
 • 13.00-14.00 – Íslensk þjóðlög og Spilmenn Ríkínís – Marta G. Halldórsdóttir.
 • 14.00-15.00 – Farandsöngvarar á miðöldum – Félagar í kvartettinum Umbru.
 • 15.00-16.00 – Frá kvekurum til kúreka. Um bandarísk þjóðlög – Vicki Blake, USA.
 • Laugardagur 7. júlí 2018.
 • 9.30-10.00 Hvernig tengir Völundarkviða Ísland og Gotland? Eva Sjöstrand rithöfundur, Gotlandi í Svíþjóð.
 • 10.00-11.00 – Franskir dansar – Tríóið Tourlou.
 • 11.00-12.00 – Vikivakar – Kolfinna Sigurvinsdóttir og Hulda Sverrisdóttir.