Þjóðlagaakedemía

Þjóðlagaakademía 5.-9. júlí 2017

  • Námskeið um íslenska þjóðlagatónlist – opið öllum almenningi. Það verður að þessu sinni haldið á ensku.
  • Námskeiðið fer fram á kirkjuloftinu í Siglufjarðarkirkju.
  • Umsjónarmaður: Hildur Heimisdóttir

Í Þjóðlagaakademíunni verða kennd íslensk þjóðlög, þ.á.m. rímnalög, tvísöngslög. Þá verða dansaðir þjóðdansar og kennt að leika á langspil og íslenska fiðlu. Einnig verða haldin erindi um erlenda þjóðlaga- og miðaldatónlist.

Fimmtudagur 6. júlí

09.00-11.00  –  Rímnalagahefðin.
Gunnsteinn Ólafsson

11.00-12.00  –  Írsk þjóðlagatónlist meðal innflytjenda í Kanada
Sophie Lavoie og Fiachra O’Regan, Kanada

12.00-13.00  –  HLÉ

13.00-14.00  –  Dansar frá Gíneu, V-Afríku
Mamady Sano

14.00-15.00  –  Unnið með þjóðlagahefðina.
Hyvä-tríóið, Finnlandi

15.00-16.00  –  Bjarni Þorsteinsson og íslensk þjóðlög.
Gunnsteinn Ólafsson

20.00-24.00 Tónleikar

 Föstudagur 7. júlí

10.00-11.00  –  Tvísöngur.
Gunnsteinn Ólafsson

11.00-12.00  –  Langspil og íslensk fiðla.
Hildur Heimisdóttir

12.00-13.00  –  HLÉ

13.00-14.00  –  Sænsk þjóðlagatónlist.  
Malin Gunnarsson

14.00-15.00  –  Ryþmar í tónlist frá Gíneu 

Mamady Sano

15.00-16.00 Rússnesk sígaunatónlist

Sænska tríóið Krilja

20.00-24.00 Tónleikar

Laugardagur 8. júlí

10.00-12.00  – Íslenskir sagnadansar og þjóðdansar

14.00-24.00  –  Tónleikar og dansleikur 

Sunnudagur 9. júlí

14.00-16.00  –  Tónleikar