Þjóðlagaakedemían

Þjóðlagaakademían 5. – 7. júlí 2018

  • Námskeið um íslenska þjóðlagatónlist – opið öllum almenningi. Fyrirlestrar eru ýmist á íslensku eða ensku. Ef erlendir gestir sækja akademíuna er eingöngu töluð enska.
  • Námskeiðið fer fram á kirkjuloftinu í Siglufjarðarkirkju.
  • Umsjónarmaður: Gunnsteinn Ólafsson

Í Þjóðlagaakademíunni verða kennd íslensk þjóðlög, þ.á.m. rímnalög, tvísöngslög. Þá verða dansaðir þjóðdansar og kennt að leika á langspil og íslenska fiðlu. Einnig verða haldin erindi um erlenda þjóðlaga- og miðaldatónlist.

Fimmtudagur 5. júlí 2018

09.00-11.00  –  Rímnalagahefðin – Gunnsteinn Ólafsson

11.00-12.00  – Tvísöngur – Bára Grímsdóttir og Chris Foster 

12.00-13.00  –  HLÉ

13.00-14.00  –

14.00-15.00  –  Lorca og útsetningar hans á spænskum þjóðlögum – Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og Francisco Javier Jáuregui, Spáni

15.00-16.00  –  Bjarni Þorsteinsson og söfnun hans á íslenskum þjóðlögum – Gunnsteinn Ólafsson

 Föstudagur 6. júlí 2018

10.00-11.00  – Sjómannasöngvar frá Bretlandseyjum í safni JM Carpenter – Julia Bishop, Englandi

11.00-12.00  –  Langspil og íslensk fiðla – Örn Magnússon

12.00-13.00  –  HLÉ

13.00-14.00 – Íslensk þjóðlög og Spilmenn Ríkínís – Marta G. Halldórsdóttir

14.00-15.00  –  Farandsöngvarar á miðöldum – Félagar í kvartettinum Umbru

15.00-16.00  –  Frá kvekurum til kúreka. Um bandarísk þjóðlög – Vicki Blake, USA

Laugardagur 7. júlí 2018

9.30-10.00  Hvernig tengir Völundarkviða Ísland og Gotland? Eva Sjöstrand rithöfundur, Gotlandi í Svíþjóð 

10.00-11.00  – Franskir dansar – Tríóið Tourlou

11.00-12.00 – Vikivakar – Kolfinna Sigurvinsdóttir og Hulda Sverrisdóttir