Þjóðlagaakedemían

Þjóðlagaakademían 4. – 6. júlí 2019

  • Námskeið um íslenska þjóðlagatónlist – opið öllum almenningi. Fyrirlestrar eru ýmist á íslensku eða ensku. Ef erlendir gestir sækja akademíuna er eingöngu töluð enska
  • Námskeiðið fer fram á kirkjuloftinu í Siglufjarðarkirkju.
  • Umsjónarmaður: Gunnsteinn Ólafsson

Í Þjóðlagaakademíunni verða kennd íslensk þjóðlög, þ.á.m. rímnalög, tvísöngslög. Þá verða dansaðir þjóðdansar og kennt að leika á langspil og íslenska fiðlu. Einnig verða haldin erindi um erlenda þjóðlaga- og miðaldatónlist. Hér má sjá dagskrá þjóðlagaakademíunnar frá fyrri árum.

Dagskráin verður auglýst síðar

Fimmtudagur 4. júlí 2019

Föstudagur 5. júlí 2019

Laugardagur 6. júlí 2019